Erfiðasti hluti ferðalagsins er oft að komast á áfangastað. Þegar gestgjafar greina gestum skýrt frá ferli við innritun eiga gestir auðveldara með að komast á staðinn. Hér eru nokkur atriði sem einkenna samskipti reyndra gestgjafa:

20151103173328_TK5_6_01 (1)Biðja gesti um ferðaupplýsingar svo þeir geti mætt á þægilegum tíma

 

20151103173339_TK5_6_02Láta gesti hafa ítarlega leiðarlýsingu á staðinn sem hentar ferðamáta hvers og eins

 

20151103173349_TK5_6_03Senda nákvæm fyrirmæli um innritun til að taka af allan vafa

 

20151103173410_TK5_6_04Staðfesta að gestirnir viti hvernig þeir geti haft samband á komudag

 

20151103173451_TK5_6_05Eiga í samskiptum um appið, tölvupóst og smáskilaboð áður en að ferðinni kemur